mánudagur, apríl 25, 2005

En svona fyrir utan það að það eru komnir kettlingar á heimilið þá fór ég á árshátíð hjá Stælnum.
Þeta var mjög vel heppnuð hátíð í alla staði.
Dagurinn var byrjaður snemma meðþví að mæta í morgunmat á Stælinn í Kóp, eftir það vara farið í rafting í Hvítá. Það ar drullu kallt en samt mjög gaman, eftir það var farið á Hótel Örk í Hverargerði og skiftum við þar um föt og svo var svakalega fínt borðhald.

Ég verð bara að hrósa yfirmönnum mínum fyrir rosalega flotta og skemmtilega árshátíð.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com