þriðjudagur, mars 08, 2005

Jæja er ekki komin tími til að blogga smá......

Jú ég held það bara

ég held bara að ég sé komin með gæludýr.
Það er kisa sem kemur hingað til mín á hverjum degi núna og er hjá mér alltaf þegar ég er heima. Hún er ekki með neina ól núna, var það fyrst þegar hún kom en hún var ekki merkt og núna hefur ólin hefur dottið af. Hún var óheyrilega skítug en núna er hún orðinn hreinni þar sem hún liggur hér löngum stundum og þrífur sig. Ég er að spá í gefa henni nafn en mér dettur ekkert hug, tillögur vel þegnar.

Annars er bara allt gott að frétta.

0 vinir:

 
template by suckmylolly.com flower brushes by gvalkyrie.deviantart.com